Ríkisstjórnin hefur fengið upplýsingar um vænt áhrif framleiðslustöðvunar Norðuráls á þjóðarbúið. Áformaðar efnahagsaðgerðir ...
Skattgreiðslur íslenskra fjármálafyrirtækja í formi þriggja sértækra skatta, sem ekki eru lagðir á aðrar atvinnugreinar hér á ...
Ferðaskrifstofan Tango Travel hefur ákveðið að hætta starfsemi í núverandi mynd vegna þungra áhrifa frá falli flugfélagsins ...
Gul viðvörun er enn í gildi í Faxaflóa, Breiðafirði og á Vestfjörðum vegna norðaustan storms. Síðasta viðvörunin gengur úr ...
Sjá dagar koma er ný skáldsaga eftir Einar Kárason. Aðalpersónan er Salvar Bernódusson, niðursetningur á kotbýli í Dýrafirði árið 1895, sem rís upp úr fátækt.
Tveir karlmenn á tvítugsaldri voru handteknir á höfuðborgarsvæðinu í gær og húsleit framin í tengslum við rannsókn ...
Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar var gestur í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna þar sem ...
Rannsókn leiðir í ljós mikla andlega vanlíðan í hópi uppkominna fósturbarna. Um 80% þátttekanda hafa annað hvort hugleitt eða ...
Á íslenskum húsnæðismarkaði ríkir nú spenna sem hefur varað í nokkur ár. Þrátt fyrir hækkandi vexti hefur verðlag haldist hátt og aðgengi ungs fólks að húsnæði reynst erfitt.
Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur tekið ákvörðun um að ráðast á Venesúela og gæti Bandaríkjaher hafið árásir hvenær sem er. Meira.
Verjendur Smáríkisins hafa óskað eftir því að EFTA-dómstóllinn veiti álit sitt á netáfengissölu sem kærð var af lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu.
Enduropnun leikskólans Brákarborgar á Kleppsvegi hefur enn og aftur verið frestað. Kostnaðurinn við viðgerð á húsnæðinu hefur þegar farið um 162 milljónum fram úr áætlun en ætla má að enn muni einhver ...