Fram lagði Hauka sem mættu særðir til leiks eftir naumt tap gegn FH í síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta. Fram ...
Slóð eyðileggingar liggur nú í gegnum Flórída og öll suðaustanverð Bandaríkin eftir fellibylinn Helen. Að minnsta kosti ...
Ísak Bergmann Jóhannesson reyndist hetja Fortuna Düsseldorf þegar liðið lagði Greuther Fürth í þýsku B-deild karla í knattspyrnu.
Komandi vor mun Háskólinn í Reykjavík ásamt Knattspyrnusambandi Íslands standa fyrir Fótboltaráðstefnu Norðurlandanna.
Móðir þrettán ára drengs, sem er með ADHD og fíknivanda, stendur bæði ráðþrota og örmagna frammi fyrir kerfinu. Hún segir ...
Kynningarfundur Bónus deildanna í körfubolta fór fram á Grand Hótel í dag og þar var spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna ...
Hin sautján ára gamla Ísold Sævarsdóttir, sem var einn besti leikmaður efstu deildar kvenna í körfubolta á síðasta tímabili, hefur tekið þá erfiðu ákvörðun að taka sér hlé til að elta annan draum.
Vernda þarf börnin á Stuðlum fyrir hvert öðru en húsakosturinn býður ekki upp á aldursskiptingu að sögn framkvæmdastjóra hjá Barna- og fjölskyldustofu. Leitað sé logandi ljósi að nýju húsnæði en þanga ...
Orkuveitan hefur fengið vilyrði fyrir rúmlega ellefu milljarða króna láni frá Evrópska þróunarbankanum (CEB). Lánið á að ...
Loftvifta, fondúpottur, rifjárn og kertalukt er meðal þess sem finna má í nýrri fríbúð í Bókasafninu Gerðubergi. Búðin verður opin næsta árið og fólki býðst að koma með dót sem það er hætt að nota og ...
Eric Adams, borgarstjóri New York, neitaði sök þegar hann kom fyrir alríkisdóm á Manhattan í dag. Adams er meðal annars ...
Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, gagnrýndi Sameinuðu þjóðirnar harðlega þegar hann ávarpaði allsherjarþing þeirra í dag. Þúsundir mótmæltu við höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í New York áð ...